Copy
Skjalafréttir Þjóðskjalasafns Íslands
Skoða Skjalafréttir í vafra

Viðhorfskönnun um skjalaskrárvef

Þjóðskjalasafn Íslands hefur undanfarin ár þróað gagnakerfi skv. alþjóðlegum stöðlum til að halda utan um skrár yfir skjalasöfn sem eru í vörslu safnsins. Markmiðið er að skjalaskrárkerfið muni jafnframt nýtast öðrum vörslustofnunum til að halda utan um og birta sínar skjalaskrár og þannig verði til landsskrá íslenskra skjalasafna.

Meðfylgjandi er hlekkur á viðhorfskönnun sem ætluð er til að kanna hvað safnið þarf að hafa í huga þegar vefur sem heldur utan um skjalaskrár er útbúinn og hvort áhugi er fyrir hendi að nýta sér slíkan vef.

Nánari útskýringar er að finna í könnuninni en hún verður opin til mánudagsins 10. október 2016.

Viðhörfskönnun um skjalaskrárvef
Vertu vinur okkar á Facebook
Vertu vinur okkar á Facebook
Vefur Þjóðskjalasafns
Vefur Þjóðskjalasafns
Þjóðskjalasafn Íslands © 2016 Þjóðskjalasafn Íslands, Allur réttur áskilinn.


Hætta í áskrift    Uppfæra upplýsingar um áskrift 

Email Marketing Powered by Mailchimp