Copy
Góð ráð og fleira!
Skoða þennan póst í vafra

Vertu með í EPALE vefgáttinni ásamt 11 þúsund sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Taktu þátt og gefðu álit, komdu með athugasemdir og eigin hugmyndir!


Góð ráð til að hjálpa þér að halda utan um verkefnið þitt!

Kæru EPALE félagar

Dagana 13.-17. júní 2016 beindi EPALE sérstaklega sjónum sínum að verkefnum og starfssamfélögum.  Við sýndum mörg framúrskarandi dæmi um samvinnu, hagnýt ráð, góð vinnubrögð og dæmisögur víðsvegar að frá Evrópu. Kíkið á eitthvað af því góða og gagnlega efni sem við söfnuðum saman frá hinum ýmsu Evrópulöndum (efnið á síðunni er aðgengilegt á 21 tungumáli).


Blogg greinar

Fréttir frá Evrópu

Í júní var fullorðinsfræðsla ofarlega á dagskrá í stefnumiðum Evrópu um samfélagslega þátttöku:

Vissir þú að: Hægt er að nálgast EPALE á öllum 24 tungumálum Evrópusambandslandanna og efnið á hverju máli er einstakt, sett saman af landsteymum okkar um gervalla Evrópu. Það er meira að segja hægt að nálgast EPALE á 67 tungumálum til viðbótar þökk sé Google þýðingarkerfinu sem nýlega var sett upp.  

Skráið ykkur núna!

Ekki gleyma að skrá ykkur á EPALE til að geta deilt skoðunum ykkar um það sem skrifað er þar. Skráið ykkur núna og verið með í samfélagi 11.000 sérfræðinga um fullorðinsfræðslu.

Vinsamlega látið koma fram á EPALE prófílnum ykkar ef ykkur langar til að fá frekari fréttir og upplýsingar frá EPALE landsteyminu í heimalandi ykkar. Það er einfalt, bara skrá ykkur inn, smella á nafnið ykkar efst í hægra horninu, smellið á „Edit“ takkann og hakið við „NSS contact permission“ kassann.

Facebook
Facebook
Vefsíða
Vefsíða
Email
Email

© 2016 Rannís, Allur réttur áskilinn.