Copy
Fréttabréf Epale febrúar 2017
Sérðu ekki póstinn? Smelltu hér
Skrá mig í EPALE

Vertu með í EPALE samfélaginu sem í eru yfir 20 þúsund sérfræðingar í fullorðinsfræðslu. Taktu þátt og gefðu einkunnir, komdu með athugasemdir og eigin hugmyndir!


Hugleiðingar um árið 2016 og nýtt upphaf

Kæru EPALE samstarfsfélagar,

Fyrst langar okkur að þakka ykkur fyrir að vera með í EPALE samfélaginu og óska ykkur alls hins besta á árinu 2017. Við munum halda áfram að halda ykkur upplýstum um fullorðinsfræðslugeirann í Evrópu og vinna að síaukinni gagnsemi EPALE.

Bloggfærslur


EPALE lítur yfir árið 2016
Við litum yfir þær þúsundir greina sem er að finna á EPALE vefgáttinni til að sjá hvaða upplýsingar og bloggfærslur hefðu verið vinsælastar árið 2016.

Sjö vinsælustu EPALE færslurnar á samfélagsmiðlunum árið 2016
Kíkið á nokkrar af vinsælustu EPALE færslunum á samfélagsmiðlunum til að sjá hvaða efni vakti mestan áhuga þeirra sem fylgdust með okkur á Facebook og Twitter árið 2016.
 
Í brennidepli í febrúar: Ávinningur fullorðinsfræðslu
Í febrúar leggur EPALE sérstaka áherslu á ávinning fullorðinsfræðslu. Munið að kíkja á vefgáttina í febrúar og sjá efnið sem við birtum um jákvæð áhrif fullorðinsfræðslu á nemendurna sjálfa, þjóðfélagið og efnahaginn.

Fréttir frá Evrópu

Janúarmánuður hefur verið mánuður nýjunga í fullorðinsfræðslugeiranum um gervalla Evrópu:

Umsóknarfrestur í fullorðinsfræðsluhluta Erasmus+

Hefur þín stofnun áhuga á samstarfi við önnur Evrópulönd?
Næsti umsóknarfrestur í flokkinn Samstarfsverkefni er til 29. mars.

Nánari upplýsingar

Skráið ykkur núna!

Ekki gleyma að skrá ykkur á EPALE til að geta deilt skoðunum ykkar um það sem skrifað er þar. Skráið ykkur núna og verið með í samfélagi 20.000 sérfræðinga um fullorðinsfræðslu.

ec.europa.eu/epale

Facebook
Facebook
Vefsíða
Vefsíða
Email
Email
© 2017 Rannís, Allur réttur áskilinn..


Viltu breyta áskriftinni?
Þú getur uppfært skráninguna eða afskráð þig

Email Marketing Powered by Mailchimp