Copy
Umsóknarfrestur í nám og þjálfun rennur út 17. mars n.k.
Skoða þennan póst í vafra

Landskrifstofa Erasmus+ minnir á að það styttist í umsóknarfrest verkefna í flokki 1

Nám og þjálfun: 17. mars 2014, kl. 11:00 fyrir hádegi

Í flokknum nám og þjálfun eru eru fjölbreytt tækifæri  til að sinna gestakennslu og starfsþjálfun í Evrópu fyrir:

  • Kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum til að sinna gestakennslu hjá samstarfsskólum í Evrópu
  • Kennara og annað starfsfólk í leik-, grunn- og framhaldsskólum til að sinna starfsþjálfun, s.s. með þátttöku í námsstefnum eða vinnustofum eða starfskynningum.

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!
Sú breyting hefur átt sér stað frá fyrri áætlun að einungis stofnanir en ekki einstaklingar geta sótt um styrki úr Erasmus+.  Allar stofnanir sem sækja um styrk úr Erasmus+ þurfa að ná í PIC númer til að sækja um, sjá nánar hér Í þeim tilfellum þar sem skólastofnun hefur ekki sérstaka kennitölu þarf hún að sækja um PIC númer á kennitölu sveitarfélags.

Frekari leiðbeiningar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Erasmus+   www.erasmusplus.is

Verkefnisstjórar Erasmus+ veita einnig nánari upplýsingar og ráðgjöf í síma 515 5800 eða í tölvupósti :

Þorgerður Eva Björnsdóttir, t.eva.bjornsdottit(hja)rannis.is
Helga Viktorsdóttir, helga.viktorsdottir(hjá)rannis.is

Gagnlegir tenglar:

Copyright © 2014 Landskrifstofa Erasmus+, menntun og íþróttir, All rights reserved.


unsubscribe from this list    update subscription preferences 

Email Marketing Powered by Mailchimp