Copy

Viðburður í kvöld á KEX kl 17:00

Nú er um að gera að hittast á fyrsta viðburði ársins þegar sólin er tekin hærra á loft. Það hefur mikið gengið á í heimi rafmynta á síðustu mánuðum og er því margt að ræða. Hittingurinn mun fara fram á KEX Hostel þann 2. mars kl 17:00 þar sem fljótandi veigar verða í boði.

Það verður ein kynning frá liminal.market, en þau eru að koma verðbréfum á bálkakeðjur. Það ætti því að vera nægur tími í umræður.

Komdu og taktu þátt í að keyra upp nýja árið. Öll eru velkomin og við hlökkum til að sjá þig!
Hægt er að sjá meira um viðburðinn á Facebook.


 

Sjáumst í kvöld,

Stjórn Rafmyntaráðs

Copyright © 2023 Rafmyntaráð Íslands, All rights reserved.


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.