Copy
Fréttabréf Epale apríl 2020.
Stafræn færni og hvernig hún nýtist til að nálgast námstækifæri.
Sérðu ekki póstinn? Þú getur skoðað hann í vafra.
EPALE er evrópskt vefsvæði sem ætlað er að efla samskipti fagfólks í fullorðinsfræðslu. Með því að skrá þig sem notanda geturðu tekið þátt í faglegum umræðum, leitað að samstarfsaðilum í verkefni og fundið spennandi námskeið og ráðstefnur á sviði fullorðinsfræðslu. Epale heyrir undir Erasmus+ áætlunina. 
Skrá mig í EPALE

Kæru EPALE félagar

Nú þegar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur skilgreint útbreiðslu kórónuveirunnar sem heimsfaraldur stendur fólk um allan heim frammi fyrir mjög alvarlegu ástandi. Svar menntageirans við sóttkví er að skipta strax yfir í kennslu á netinu. Við munum halda ykkur upplýstum og senda nýjustu fréttir, góð ráð og úrræði sem henta fyrir nám á netinu.

Ertu að leita að upplýsingum um nám á netinu? Fylgstu með hérna á EPALE vefgáttinni!

Stafræn færni notuð til að finna námstækifæri 

Það gleður okkur að tilkynna að mánuðina apríl, maí og júní verður aðaláhersla EPALE á stafræna færni og hvernig hún nýtist til að nálgast námstækifæri.  Vissulega bjóða margir vettvangar uppá námsmöguleika og aðferðir. Samt sem áður upplifa bæði nemendur og fræðsluaðilar áfram hindranir við að ná þeim. Ástæðan er skortur á nægjanlega góðri starfrænni færni. Ennfremur er stafræn færni æ mikilvægari svo tryggja megi aðgengi að nauðsynlegri þjónustu í neyðarástandi.

Hvernig ættu fræðsluaðilar að þróa þá þekkingu og aðferðir sem nauðsynlegar eru til að styðja nemendur vel á meðan á þessum breytingum stendur? Deildu þekkingu þinni og sýn á málið með EPALE samfélaginu!

Nýjasta efnið frá EPALE

STÖNDUM UPP - Greiðum leiðina að grænu efnahagslífi (EN, DE)
Verndun umhverfis og vöxtur efnahagslífsins: Er það mótsögn?

Afkróuð af kórónaveirunni - Blaðinu snúið við  (EN, DE, FR)
Hvaða tækifæri felast í kórónaveirunni fyrir nemendur og fræðsluaðila?

Menntun á tímum….COVID-19   (EN, PL, ES, IT, LV)
Við aðstæður sem þessar kemur aðeins eitt til greina: Fjarkennsla.


Sjálfbærni með hringrásarhagkerfi yfir landamæri (SCRCE) (EN, DE, EL)
Hvernig getum við menntað fullorðið fólk í fagi þar sem viðfangsefnið er óljóst? Hringrásarhagkerfi sem lífsstíll til framtíðar fyrir okkur öll.

Lærum um markmið sjálfbærrar þróunar af sérfræðingum: aðferð  sviðsljóssvettvangsins (Spotlight platform) (EN, EL, ES)
Evrópsku samtökin um sjálfbæra þróun settu nýlega af stað vettvang á netinu. Þar má finna röð viðtala sem tekin hafa verið af fjölda sérfræðinga um sjálfbæra þróun.

Smáþáttaröð EPALE: Þegar fullorðið fólk uppgötvar umhverfisvitund  (EN, FI, SV)
EPALE bloggi um umhverfisvitund og sjálfbæra þróun safnað á einn stað.

Vinnutengt nám í Evrópu (EN, DE, HU)
Mikilvægi vinnutengds náms hefur farið vaxandi um árabil. Vinnutengt nám er það nám sem getur brugðist við þjóðfélagsbreytingum á sveigjanlegan hátt.

Vertu með!

Fáðu sem mest út úr EPALE með því að skrá þig inn reglulega. Þannig gefst þér kostur á að meta og gera athugasemdir við efnið og þú færð aðgang að öllu sem við bjóðum upp á.


 

Facebook
Facebook
Vefsíða
Vefsíða
Email
Email
© 2020 Rannís, Allur réttur áskilinn..

Þessi póstur er sendur þeim er hafa skráð sig á póstlista Rannís.
Viltu breyta áskriftinni?
Þú getur uppfært skráninguna eða afskráð þig

Email Marketing Powered by Mailchimp