Copy

Starfsmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur sem sinna endurmenntun í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu


8. desember kl. 15-17
IÐUNNI fræðslusetri
Vatnagörðum 20
104 Reykjavík

Kennsluhættir breytast hratt og sjaldan hafa eins margar spennandi nýjungar verið í boði fyrir kennara og leiðbeinendur sem sjá um kennslu í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.
 
Starfsmenntabúðirnar eru kjörið tækifæri til að fræðast um bæði aðferðir og tækni og eiga samtal við kennara og aðra sérfræðinga um tækni í kennslu.
 
Markmið Starfsmenntabúðanna er að efla kennara og leiðbeinendur í starfi. Starfsmenntabúðirnar verða samsettar af nokkrum stöðvum, þar sem kynntar verða aðferðir eða tæki sem geta einfaldað vinnu þeirra sem sinna endurmenntun í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.
 
Viðburðurinn er haldinn í tilefni af starfsmenntaviku ESB (VET-week) og er samstarfsverkefni Rannís, Mennta- og menningarmálaráðuneytis og IÐUNNAR fræðsluseturs.

 

Nánari upplýsingar og skráning
European vocational skills week 2016: discover your talent

Myndband sem gert var í tilefni VET-vikunnar

Desember 2016
8
Vinsamlegast skráið þátttöku!
SKRÁ ÞÁTTTÖKU
Facebook
Vefsíðan
YouTube
Tölvupóstur


This email was sent to <<Netfang>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Rannís · Borgartún 30 · Reykjavík 105 · Iceland