Copy
Tækifæri og styrkir í Erasmus+
Skoða þennan póst í vafra

 

Hvernig á að skrifa umsókn í flokknum Nám og þjálfun á sviði starfsmenntunar?

Gerð hafa verið leiðbeinandi myndbönd fyrir þá sem eru að undirbúa umsóknir í náms- og þjálfunarhluta Erasmus+ áætlunarinnar á sviði starfsmenntunar.

Umsóknarfrestur Náms og þjálfunarverkefna er 2. febrúar næstkomandi kl. 11:00.  Við hvetjum ykkur til að skoða leiðbeiningarmyndböndin:
  • Kennslumyndband með almennum upplýsingum um umsóknir í flokkinn Nám og þjálfun (15 mín.).
  • Kennslumyndband þar sem farið er yfir umsóknarformið lið fyrir lið með leiðbeiningum (40 mín.).
Nánir upplýsingar og umsóknareyðublaðið hér.
Nánari leiðbeiningar um umsóknarferlið hér.

Hafið samband við starfsfólk landskrifstofu ef spurningar vakna, margret.johannsdottir@rannis.is


Öll réttindi áskilin © 2016 Rannís


afskrá mig    uppfæra skráningu 

Email Marketing Powered by Mailchimp