Copy
Umsóknarfrestur í nám og þjálfun rennur út 17. mars n.k.
Skoða þennan póst í vafra

Landskrifstofa Erasmus+ minnir á að það styttist í umsóknarfrest verkefna í flokki 1


Nám og þjálfun: 17. mars 2014, kl. 11:00 fyrir hádegi

Í flokknum nám og þjálfun eru eru fjölbreytt tækifæri  til að sinna gestakennslu og starfsþjálfun í Evrópu fyrir:

  • Kennara í fullorðinsfræðslu til að sinna gestakennslu hjá fullorðinsfræðslustofnunum í Evrópu
  • Kennara og annað starfsfólk sem kemur að mótun og þróun fullorðinsfræðslu til að sinna starfsþjálfun, s.s. með þátttöku í námsstefnum eða vinnustofum eða starfskynningum hjá samstarfsaðilum erlendis.


VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!
Sú breyting hefur átt sér stað frá fyrri áætlun að einungis lögaðilar en ekki einstaklingar geta sótt um styrki úr Erasmus+.  Allar stofnanir sem sækja um styrk úr Erasmus+ þurfa að ná í PIC númer til að sækja um, sjá nánar hér.  

Frekari leiðbeiningar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Erasmus+   www.erasmusplus.is
Verkefnisstjórar Erasmus+ veita einnig nánari upplýsingar og ráðgjöf í síma 515 5800 eða í tölvupósti :

María Kristín Gylfadóttir, Maria.Kristin.Gylfadottir(hja)rannis.is
Helga Viktorsdóttir, helga.viktorsdottir(hja)rannis.is

Gagnlegir tenglar:

Copyright © 2014 Landskrifstofa Erasmus+, menntun og íþróttir, All rights reserved.


unsubscribe from this list    update subscription preferences 

Email Marketing Powered by Mailchimp