Copy
Boð á ráðstefnu um gæðakerfi íslenskra háskóla.
Skoða tölvupóst í vafra 

Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla

HVAR OG HVENÆR?

Dagsetning: 8. júní
Tími: 13:30-16:15
Staður: Hátíðasalur í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Rannís á samfélagsmiðlum

Facebook
T W I T T E R
Skráning
Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu um gæðakerfi íslenskra háskóla og ræðir um reynslu af gæðaeftirliti með háskólastarfsemi. Sérstaklega verður fjallað um nýjustu úttekt ráðsins á gæðum náms við Háskóla Íslands.

Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin.

Dagskrá:
 • 13:30-14:00
  Norman Sharp, formaður Gæðaráðs háskóla og formaður ytri matshóps sem framkvæmdi gæðaúttekt á Háskóla Íslands, fjallar um niðurstöður matsins
 • 14:00-14:15
  Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, greinir frá viðbrögðum skólans við gæðaúttekt á Háskóla Íslands
 • 14:15-14:30
  Þorsteinn Gunnarsson, stjórnandi Gæðaráðs háskóla, greinir frá helstu ábendingum hagsmunaaðila í nýlegri úttekt á rammaáætlun Gæðaráðs
 • 14:30-14:45
  Sigurður Óli Sigurðsson, sérfræðingur Gæðaráðs háskóla, fjallar um lærdóma af stofnanaúttektum í fyrstu lotu rammaáætlunar Gæðaráðs
 • 14:45-15:15
  Norman Sharp greinir frá undirbúningi annarrar lotu rammaáætlunar Gæðaráðs háskóla
 • 15:15-15:45
  Kaffihlé
 • 15:45-16:00
  Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor vísinda og kennslu við Háskóla Íslands (og verðandi rektor), fjallar um reynslu og lærdóma Háskóla Íslands af framkvæmd rammaáætlunar Gæðaráðs háskóla
 • 16:00-16:15
  Næstu skref
Fundarstjóri: Þorsteinn Gunnarsson

Frekari upplýsingar um Gæðaráð íslenskra háskóla
© 2015 Rannís, Allur réttur áskilinn.

afskrá af póstlista    uppfæra skráningu